Atvinnuþátttaka barna - umgjörð, viðhorf og eftirlit
Fundur umboðsmanns barna og Vinnueftirlitsins um vinnu barna og ungmenna
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018
Klukkan 14:30 - 17:00
Hótel Natura
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Dagskrá
14:30-14:45 Setning – Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra
14:45-15:10 Arndís Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur hjá Hagstofunni. Aðlögun barna að íslenskum vinnumarkaði
15:10-15:25 Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu, Hvaða reglur gilda um vinnu barna?
15:25-15:40 Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, Vinnuslys barna og ungmenna
15:40-16:00 Eðvald Einar Stefánsson, sérfræðingur hjá Umboðsmanni barna, Úttekt á umgjörð Vinnskóla
                        sveitarfélaganna
16:00-16:15 Vigdís Sóley Vignisdóttir og Kristján Helgason, fulltrúar úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna
16:15-17:00 Pallborðsumræður: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði hjá Háskóla Íslands, Halldór
                        Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halla Margrét Tryggvadóttir, sviðsstjóri
                        Stjórnsýslusviðs Akureyrarbæjar sem fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Ragnar Þór Ingólfsson,
                        formaður VR.
17:00-17:15 Samantekt og fundarlok

Nafn *
Netfang *
Stofnun
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy