Aðalfundur Upplýsingar 4. maí 2018
Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 4. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar

Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í stöðu formanns félagsins. Tilnefningar má senda á upplysing@upplysing.is.

Farið verður yfir lagabreytingartillögur sem lagabreytinganefnd félagsins hefur unnið að síðan nefndin var kjörin á aðalfundi félagsins í maí 2017. Lagabreytingatillögurnar má finna hér - https://goo.gl/LFSMFp
Endilega  kynnið ykkur tillögurnar fyrir fundinn.

Skráningu lýkur kl 12. á hádegi miðvikudaginn 2. maí.

Hér að neðan má sjá tilvísun í 8. gr. laga félagsins um aðalfund og mun dagskráin vera eins og hún kemur fyrir þar.

8. gr. – Aðalfundur
Aðalfund skal halda í maímánuði ár hvert. Til hans skal boðað skrif­lega með minnst tíu daga fyrirvara. Fundarboðinu fylgi dag­skrá fundarins, ásamt tillögum um laga­breyt­ingar, ef ein­hverjar eru.

Dagskrá aðalfundar:
a) Skýrsla stjórnar.
b) Skýrslur hópa og nefnda.
c) Reikningar félagsins.

d) Ákvörðun launa og þóknunar til stjórnarmanna.
e) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta starfsárs.
f) Árgjald.
g) Lagabreytingar.
h) Kosning stjórnar og varamanna, sbr. 5 gr.
i) Kosning skoðunarmanna reikninga.
j) Kosning í fastanefndir til tveggja ára í senn.



Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagar.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Vinnustaður
Ertu félagi í Upplýsingu? *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy