Skráning á Landsfund Upplýsingar 25.-26.október 2018 - Silfurbergi í Hörpu
Titill Landsfundar : Fólk, tækni og rými

Spennandi fyrirlestrar um fólk, tækni og rými, allt frá áherslu á þjónustu í framlínu, breyttar þarfir  notenda í stafrænum heimi yfir í umbreytingu rýmis bókasafna.

Lykilfyrirlesarar verða þeir Reinert Andreas Mithassel, deildarstjóri Biblio Toyen í Noregi og Aat Vos, arkitekt sem hefur hannað fjölmörg bókasöfn víðsvegar í Evrópu.

Ítarlegar upplýsingar má finna á http://www.upplysing.is/landsfundur
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Skáning *
Nafn *
Félagsaðild
Clear selection
Sími
Athugið
Þátttökugjald verður:
- 27.000 fyrir félagsmenn.
- 32.000 fyrir utanfélagsmenn.

Eftir 11.október hækkar gjaldið í 32.000.- fyrir félagsmenn og 37.000 fyrir utanfélagsmenn

Þátttökugjald óskast greitt á reikning Upplýsingar. Kennitala félagsins er 571299-3059 og reikningsnúmerið er 0133-26-014520.
- Athugið að nauðsynlegt er að upplýsingar um nafn þess sem greitt er fyrir, komi fram.
- Athugið að til þess að fá senda greiðslukvittun eða reikning þarf að senda tölvupóst á netfangið: barbara.gudnadottir@reykjavik.is

Greiðandi ef annar en viðkomand
Kennitala greiðanda
Skráning í Bókmenntarútuferð *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy