Goðamót 6. kv
Helgina 1.-3. apríl fer fram Goðamót í 6. fl kvenna í Boganum á Akureyri.. Um er að ræða skemmtilegt mót þar sem bæði lið af landsbyggðinni og höfuðborgasvæðinu mæta til leiks.

Kostnaður fyrir stelpu í KA er 4000 kr og innifalið er fótboltinn, ísferð, hádegismatur á laugardegi, pylsuveisla á sunnudegi og gjöf. Þegar nær dregur móti koma inn upplýsingar um hvernig á að greiða.

Ekki verða liðstjórar á mótinu þar sem stelpurnar eru á ábyrgð foreldra milli leikja. Aftur á móti þarf einhver að fara með þeim í hádegismat á laugardegi í Glerárskóla og í ísferðina.

Skráningarfrestur er út miðvikudaginn 16. mars.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn stelpu *
Þátttaka *
Foreldri áhuga á að fara með í hádegismat eða ísferð á laugardeginum?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy